Hrefnuveiðiskipið Jóhanna ÁR 206

Hrefnuveiðiskipið Jóhanna ÁR 206

Kaupa Í körfu

JÓHANNA ÁR hélt frá Njarðvíkurhöfn síðastliðinn þriðjudag til hrefnuveiðanna. Á innan við sólarhring höfðu skipverjar veitt þrjú dýr í Faxaflóa. Kjötið verður komið í verslanir í síðasta lagi á morgun, að því er Gunnar Bergmann Jónsson, framkvæmdastjóri Félags hrefnuveiðimanna, greinir frá. Hann kveðst hafa fengið margar hringingar frá verslunum. Þær bíða spenntar, segir hann.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar