Borgarafundur um sparisjóðsmál á Grand hótel

Golli/Kjartan Þorbergsson

Borgarafundur um sparisjóðsmál á Grand hótel

Kaupa Í körfu

GRASRÓTIN í BYR sparisjóði efndi í gærkvöld til fundar á Grand Hóteli undir yfirskriftinni Endurreisn íslenskra sparisjóða. Meginmarkmiðið með fundinum var að þjappa saman velunnurum sparisjóða og stofna samtök þeirra. Tilgangur samtakanna sem stofnuð voru í gærkvöld er að standa vörð um tilvist og hagsmuni sparisjóðanna og efla almennan stuðning við sparisjóðshugsjónina. Lögð var áhersla á að það væru ekki bara stofnfjáreigendur sem gætu gerst félagar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar