Thorvald Stoltenberg í ræðustól

Thorvald Stoltenberg í ræðustól

Kaupa Í körfu

*Stoltenberg bjartsýnn á að norrænt samstarf í öryggismálum verði eflt *Ríkin verði að tryggja að Rússar verði ekki allsráðandi á norðurslóðum. ÞEGAR litlar þjóðir eiga stór ríki að granna er alltaf um þrýsting að ræða, þetta á við um Norðurlöndin og Rússland og þetta á við um Bandaríkin og Kanada, segir Thorvald Stoltenberg, fyrrverandi utanríkis- og varnarmálaráðherra Noregs. Hann segist þó ekki óttast árás af hálfu Rússa vegna deilna um norðurslóðir. MYNDATEXTI Samstarf Thorvald Stoltenberg, fyrrverandi utanríkis- og varnarmálaráðherra Noregs: Þessar hugmyndir myndu ekki skaða á nokkurn hátt starf sumra norrænu ríkjanna í NATO eða ESB. Öðru nær, þær myndu efla það.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar