Stórsveit Akureyrar

Skapti Hallgrímsson

Stórsveit Akureyrar

Kaupa Í körfu

Stórsveitin var stofnuð í vor af akureyrskum tónlistarmönnum, Hjörleifi Jónssyni skólastjóra og Baldvini Esra Einarssyni, hjá Kimi Records. Stjórnandi og aðalsprauta er Alberto Carmona, stórsveitarundrabarn og saxófónleikari, eins og Baldvin Esra orðar það. Alberto flutti til Akureyrar í haust og kennir við Tónlistarskólann. MYNDATEXTI Stór sveit Nýstofnuð Stórsveit Akureyrar. Stjórnandi er Alberto Carmona.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar