Sólgleraugu

Heiðar Kristjánsson

Sólgleraugu

Kaupa Í körfu

SÓLGLERAUGU eru fastmótaður aukahlutur í sumartískunni ef marka má tískublöð og því ekki seinna vænna að fara að huga að gleraugnakaupum. Flest gengur þó samkvæmt því sem sjá má á götum borgarinnar; stórar umgjarðir sem litlar, rauð, svört og græn gleraugu, jafnvel blá, kringlótt gleraugu að hætti Johns Lennons. Það mætti því jafnvel bregða á það sparnaðarráð að leita í gömlum kössum og leyfa gömlum gleraugum mömmu eða ömmu að prýða andlitið í sumar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar