Heiðar Þór Valtýsson

Skapti Hallgrímsson

Heiðar Þór Valtýsson

Kaupa Í körfu

*Nám í sjávarútvegsfræðum við Háskólann á Akureyri frá 1990 *Þverfaglegt nám sem reynslan sýnir að nýtist vel í atvinnulífinu "Sjávarútvegur er eitt af því sem við Íslendingar gerum mjög vel, og erum sennilega með þeim bestu í heimi í, en það skaut skökku við að ekki skyldi vera til háskólanám hér á landi tengt þessari atvinnugrein," segir Hreiðar Þór Valtýsson, forstöðumaður Sjávarútvegsmiðstöðvarinnar við Háskólann á Akureyri. MYNDATEXTI: Undirstaða Hreiðar Þór segir veiðar, vinnslu og sölu á fiski flókið ferli sem krefjist víðtækrar þekkingar á jafnólíkum fræðasviðum og líffræði og viðskiptafræði.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar