Héðinn hf, Guðmundur S. Sveinsson og Gunnar Pálsson

Heiðar Kristjánsson

Héðinn hf, Guðmundur S. Sveinsson og Gunnar Pálsson

Kaupa Í körfu

*Hjá Héðni hefur verið þróuð ný mjölvinnslutækni fyrir skip sem býður mikla möguleika *Setja upp mjölverksmiðju á Vopnafirði sem bræðir hráefnið með rafmagni í stað olíu Saga Héðins hf. spannar nærri 90 ár, en frá 1922 hefur fyrirtækið vaxið, dafnað og þróast frá því að sinna í upphafi skipasmíðum og -viðgerðum, upp í að veita víðtæka þjónustu og þróa nýja tækni fyrir allan fiskiðnaðinn. Guðmundur S. Sveinsson, framkvæmdastjóri Héðins, segir fyrirtækið bjóða upp á lausnir fyrir allt ferlið frá veiðum til vinnslu: MYNDATEXTI: Búnaður Guðmundur segir þróunardeildina hjartað í starfi fyirrtækisins. Hér stillir hann sér upp með Gunnari Pálssyni þróunarst´jóra við hluta af mjölvinnslubúnaðinum sem komið verður fyrir í nýrri verksmiðju á Vopnafirð

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar