Dóra S. Gunnarsdóttir, Matvælastofnun

Dóra S. Gunnarsdóttir, Matvælastofnun

Kaupa Í körfu

*Slæging, kæling og hreinlæti ráða gæðum og geymsluþoli sjávarfangs *Allt að 10% afla koma óísuð að landi *Gæta þarf að því að fuglar á sveimi við skipin eða við hafnir komist ekki að fiskinum og beri í hann óværu "ð er grundvallaratriði að hreinlæti búnaðar og starfsmanna sé í lagi, en einnig skiptir miklu máli að kæla fiskinn eins fljótt og hægt er og að staðið sé rétt að slægingu," segir Dóra S. Gunnarsdóttir fagsviðsstjóri á Matvælaöryggis- og neytendamálasviði Matvælastofnunar. MYNDATEXTI: Vakandi Að sögn Dóru eru vísbendingar um að íslenskur sjávarútvegur sé að dragast aftur úr í meðferð á afla.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar