Menntamálaráðherra tekur við mótmælabréfi

Menntamálaráðherra tekur við mótmælabréfi

Kaupa Í körfu

HAGSMUNASAMTÖK námsmanna sem sitja í stjórn Lánasjóðs íslenskra námsmanna (LÍN) skoruðu í gær á Katrínu Jakobsdóttur menntamálaráðherra að gefa skýr svör um fjárveitingu ríkisins til LÍN fyrir næsta skólaár og tryggja námsmönnum betri lánakjör. Í yfirlýsingu sem afhent var ráðherra í gær var á það bent að undanfarna tvo mánuði hefðu úthlutunarreglur LÍN verið til endurskoðunar innan stjórnar, en til þess að unnt væri að klára þær viðræður, þyrftu skýr svör að berast um fjárveitingu til sjóðsins. MYNDATEXTI Móttekið Ráðherra tekur við áskorun námsmanna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar