Jarðskjálftar Hveragerði 2008

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Jarðskjálftar Hveragerði 2008

Kaupa Í körfu

ICERRAY mælanetið í Hveragerði sem styrkt var af Evrópusambandinu hefur verið valið eitt af 75 verkefnum sem talið er að hafi heppnast sérstaklega vel og sagt verður frá í fyrirhugaðri bók Marie Curie-nefndar sambandsins. Sagt er frá íslenska hröðunarmælinetinu á alþjóðlegri ráðstefnu í Háskóla Íslands í dag þar sem fjallað er um áhrif jarðskjálfta. MYNDATEXTI Sprunga Benedikt Halldórsson við skjálftasprunguna í Hveragerði.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar