Íslensku menntaverðlaunin

Íslensku menntaverðlaunin

Kaupa Í körfu

SKÓLI er ekki húsnæði, heldur starfið sem í því fer fram, segir Sif Sigþórsdóttir, skólastjóri Norðlingaskóla. Skólinn þykir vel heppnað dæmi um nýsköpun í skólastarfi og uppsker fyrir vikið menntaverðlaunin í ár. Norðlingaskóli hefur nú nýlokið fjórða starfsári sínu en er enn hýstur í bráðabirgðahúsnæði og gantast Sif með það að eina varanlega skólastofan sé Björnslundur í nágrenni skólans, enda er útikennsla mikið notuð. MYNDATEXTI Sif Sigþórsdóttir

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar