Íslensku menntaverðlaunin

Íslensku menntaverðlaunin

Kaupa Í körfu

ÉG kenndi þremur kynslóðum við Réttarholtsskóla, þannig að þetta er orðinn dágóður fjöldi, segir Þorvaldur Jónasson, en hann hlýtur Menntaverðlaunin í ár fyrir ævistarf sitt við kennsluna. Þorvaldur hóf árið 1964 störf sem myndmennta- og skriftarkennari við Réttarholtsskóla í Reykjavík og starfaði þar til ársins 2008. Honum telst til að hann hafi kennt u.þ.b. 7.000 nemendum við skólann og um 2.000 til viðbótar á ýmsum námskeiðum og við Kennaraskólann (nú KHÍ). MYNDATEXTI Þorvaldur Jónasson

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar