Haffi Haff
Kaupa Í körfu
Sumarið er komið og það má sjá á fasi fólks. Vetrarflíkurnar eru komnar langt upp í skáp en litríkir bolir, stutt pils og stuttermaskyrtur eru þeim mun sýnilegri. Bara það að sjá úrvalið af fallegum fötum og fylgihlutum í verslunum kemur manni í sumarskap enda eru fötin jafnan lífleg, litrík og skemmtileg. Það birtir yfir fólki á þessum árstíma sem er jafnan gleðilegur. Að sama skapi fylgir það sumrinu að fólk er meira á ferli og sýnilegra, í göngutúrum, að sóla sig eða jafnvel í sundi. Hreyfing er alltaf nauðsynleg en verður oft enn stærri hluti af daglegu lífi á sumrin.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir