Haffi Haff

Haffi Haff

Kaupa Í körfu

Sumarið er komið og það má sjá á fasi fólks. Vetrarflíkurnar eru komnar langt upp í skáp en litríkir bolir, stutt pils og stuttermaskyrtur eru þeim mun sýnilegri. Bara það að sjá úrvalið af fallegum fötum og fylgihlutum í verslunum kemur manni í sumarskap enda eru fötin jafnan lífleg, litrík og skemmtileg. Það birtir yfir fólki á þessum árstíma sem er jafnan gleðilegur. Að sama skapi fylgir það sumrinu að fólk er meira á ferli og sýnilegra, í göngutúrum, að sóla sig eða jafnvel í sundi. Hreyfing er alltaf nauðsynleg en verður oft enn stærri hluti af daglegu lífi á sumrin.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar