Breiðablik - Keflavík 4:4

Breiðablik - Keflavík 4:4

Kaupa Í körfu

*Blikar komust tveimur mörkum yfir eftir að hafa lent tveimur mörkum undir Hvílík skemmtun sem viðureign Breiðabliks og Keflavíkur á Kópavogsvelli í gærkvöldi var. Helst óskaði maður þess að leiknum lyki ekki og leikmenn héldu áfram skemmtun fram á rauða nótt en því miður kemur sú hugsun alltof sjaldan upp í huga minn þegar ég fylgist með kappleikjum hér á landi. MYNDATEXTI: Góður Hörður Sveinsson var mjög atkvæðamikill í liði Keflavíkur og sækir hér að marki Blika en Kári Ársælsson reynir að stöðva hann.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar