Aron Gunnarsson - Andersen og Lauth

Aron Gunnarsson - Andersen og Lauth

Kaupa Í körfu

Á sumrin skipta bæir og borgir um lit þegar fólk í sumarlegum fötum fer að spranga um í mun léttari og þægilegri fötum. Þeir sem lifa og hrærast í heimi tískunnar eru með puttann á púlsinum þegar kemur að sumartískunni og hér sýna nokkrir þeirra hvað þeim finnst ómissandi á sumrin. MYNDATEXTI Sumartöffari Aron segir ljósari litir koma sterkt inn hjá sér á sumrin.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar