Ása Ottesen í Gyllta kettinum

Ása Ottesen í Gyllta kettinum

Kaupa Í körfu

Kjólar verða vinsælli á sumrin og segja má að tíska þessa sumars sé suðupottur þriggja mismunandi tímabila. Íslenskar konur verða heldur litaglaðari á sumrin en flott er að blanda mismunandi fatstíl saman. MYNDATEXTI Væminn rokkari Ása segir sumartískuna vera bland ólíkra tímabila í tískunni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar