Telma og Dúsa - Fabelhaft
Kaupa Í körfu
Það eru þær Thelma Björk Jónsdóttir og Dúsa sem leiða saman hesta sína í Fabelhaft. Thelma Björk hannar hárskraut og hatta undir Thelma design en Dúsa fatnað undir merkinu Skaparinn. Auk þess hanna þær sameiginlega línu sem heitir Fabelhaft. Í versluninni verða engar innréttingar heldur allt laust, bæði slár og innréttingar og aðeins fá eintök af hverju og nýtt í hverri viku sem Dúsa segir nauðsynlegt til að þeim og sömuleiðis viðskiptavinunum leiðist ekki. MYNDATEXTI Endurnýjun Margir hönnuðir hafa nýverið opnað verslanir í miðbænum líkt og Thelma og Dúsa en verslunin Fabelhaft er án allra innréttinga.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir