Snyrtivörur

Heiðar Kristjánsson

Snyrtivörur

Kaupa Í körfu

Í sumar verða augu dökk og seiðandi, sem er þó reyndar ólíkt hefðbundinni sumarförðun því þá eru ljósir litir ráðandi. Það er gaman að sjá hvernig tískan í förðun verður öðruvísi í sumar en oft áður, segir Margrét R. Jónasdóttir, förðunarfræðingur hjá Make Up Store. MYNDATEXTI Náttúrulegt Krem sem má nota á megnið af andlitinu. Virkar eins og sólarpúður og gefur gylltan og náttúrulegan glansa, en þó í kremformi. Luminizing bronzer frá Make Up Store.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar