Snyrtivörur

Heiðar Kristjánsson

Snyrtivörur

Kaupa Í körfu

Í sumar verða augu dökk og seiðandi, sem er þó reyndar ólíkt hefðbundinni sumarförðun því þá eru ljósir litir ráðandi. Það er gaman að sjá hvernig tískan í förðun verður öðruvísi í sumar en oft áður, segir Margrét R. Jónasdóttir, förðunarfræðingur hjá Make Up Store. MYNDATEXTI Ferskt Sprey sem notað er undir farða og gefur ferskan blæ. Gefur líka góða vörn, SPF 15. Prime & protect frá Make Up Store

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar