Sumartíska

Sumartíska

Kaupa Í körfu

Sumarið er tíminn þegar kvenfólk springur út er sungið í lagi góðkunns söngvara og er heilmikið til í því. Berir leggir fá að gægjast undan pilsum og stuttbuxum, sólgleraugun eru sett á nefið og fæturnir fá að líta dagsins ljós í opnum skóm. Litaúrvalið verður gjarnan meira á sumrin og tískan verður jafn fersk og litrík og sumargróðurinn. MYNDATEXTI Skrautleg Mátulega stór taska fyrir nauðsynlega sumarhluti, 7.490 kr., Friis & co.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar