Edda Sverrisdóttir

Edda Sverrisdóttir

Kaupa Í körfu

Detox hefur verið mikið í umræðunni undanfarna mánuði en fyrsta námskeiðinu á Krossgötum-Detox á Hótel Glymi lauk nýverið. Edda Sverrisdóttir, framkvæmdastjóri Krossgötur-Detox, segir að námskeiðið hafi verið vel heppnað, ekki síst vegna þess að tekið var á vandanum á heildrænan hátt. MYNDATEXTI Edda Sverrisdóttir: Það er mjög mikilvægt að njóta þess að vera með sjálfum sér, að læra innri slökun og finna sína innri ró.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar