Ólafur Eggertsson á Þorvaldseyri

Helgi Bjarnason

Ólafur Eggertsson á Þorvaldseyri

Kaupa Í körfu

ÞAÐ er mjög spennandi að sjá þetta gerast og komast á þetta stig í lok maí. Nú er allt sumarið framundan fyrir fræið að þroskast, segir Ólafur Eggertsson, bóndi á Þorvaldseyri undir Eyjafjöllum, sem náð hefur góðum árangri í ræktun repju á fyrsta ári. Mikil ræktunarhefð er á Þorvaldseyri, meðal annars í kornrækt. MYNDATEXTI Ræktun Hávöxnustu plönturnar ná Ólafi vel í mitti.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar