Alþingi

Golli/Kjartan Þorbergsson

Alþingi

Kaupa Í körfu

Umræður um Evróputillögurnar stóðu í allan gærdag á Alþingi og voru skoðanir skiptar um. Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra vill leggja inn umsókn í júlí og viðræður 2010. ÁRNI Þór Sigurðsson, formaður utanríkismálanefndar og þingmaður Vinstri grænna, ítrekaði hvað eftir annað við umræður um Evróputillögu ríkisstjórnarinnar og þingsályktunartillögu Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks um undirbúning mögulegrar aðildarumsóknar að ESB á Alþingi í gær, að flétta ætti þessar tvær tillögur saman. Hann sagðist myndu beita sér fyrir því í vinnu nefndarinnar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar