Sólheimar
Kaupa Í körfu
Þetta hús er byggt úr bjartsýni, dugnaði og góðvilja fólksins í kringum okkur. Fyrir eitthvert stórmerkilegt kraftaverk hefur þessu 42 manna félagi tekist að byggja fullbúið 560 fermetra heilsusetur sem sérhannað er fyrir hreyfihamlaða á rétt rúmum tveimur árum. Húsið með öllum húsbúnaði kostaði tæplega 200 milljónir en við skuldum ekki krónu í því, vegna þess að við gerum aldrei neitt nema eiga fyrir því, segir Kolbrún Karlsdóttir, formaður líknar- og vinafélagsins Bergmáls, en heilsusetur félagsins verður vígt á Sólheimum í dag kl. 14. Á morgun verður síðan opið hús á staðnum milli kl. 14-16 og eru allir velkomnir. MYNDATEXTI Sjálfboðaliðar Fjölmargir hafa lagt hönd á plóg til að gera drauminn um heilsusetrið að veruleika. Ólafur er sjöundi frá hægri og Kolbrún þriðja frá hægri.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir