Sólveig Thoroddsen

Sólveig Thoroddsen

Kaupa Í körfu

ÞETTA er eiginlega spurning sem ég get ekki svarað,segir Sólveig Thoroddsen, spurð hvert sé leyndarmálið á bak við velgengni í námi, en Sólveig dúxaði Menntaskólann í Reykjavík í ár. Að öllu jöfnu á Sólveig nefnilega ekki í vandræðum með að svara spurningum því hún lauk stúdentsprófunum með miklum glæsibrag og hlaut 9,78 í meðaleinkunn. MYNDATEXTI Dúx Það verður stundum svolítið mikið að gera, sérstaklega þegar ég var að byrja í menntaskóla, segir Sólveig sem tók tíðundunum af hógværð.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar