Norðlingaleikar, skákeinvígi.

Heiðar Kristjánsson

Norðlingaleikar, skákeinvígi.

Kaupa Í körfu

NORÐLINGALEIKAR fóru fram í Norðlingaskóla í gær. Þetta er í annað sinn sem leikarnir eru haldnir en tilgangur þeirra er að nemendur fái tækifæri til að sýna sínar sterku hliðar, sýna hvað þeir eru ólíkir, hvað þeir búa yfir mismunandi hæfileikum og hvernig mismunandi hæfileikar skila liðinu hámarksárangri. Nemendur æfa sig í að vera góðir liðsmenn og sýna samstöðu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar