Paula Vogel, Pulitzerverðlaunaskáld.

Heiðar Kristjánsson

Paula Vogel, Pulitzerverðlaunaskáld.

Kaupa Í körfu

Þetta var eins og að sjá verkið í fyrsta sinn, og ég er gríðarlega þakklát Leikfélagi Akureyrar og leikurunum fyrir að lifa þetta verk mitt svo sterkt og gera fullkomlega að sínu, segir leikskáldið bandaríska Paula Vogel, sem kom til Íslands í síðustu viku til að sjá sýningu verks síns í Borgarleikhúsinu. MYNDATEXTI Paula Vogel Hún var agndofa yfir hugmyndafluginu í sjónræna þætti sýningarinnar og hreifst einnig af tónlistinni sem Lay Low flutti á sviðinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar