Karl Júlíusson í kartöflugeymlunni

Karl Júlíusson í kartöflugeymlunni

Kaupa Í körfu

ÞAÐ fer lítið fyrir Karli Júlíussyni á síðum dagblaðanna þrátt fyrir að hann hafi í nógu að snúast í kvikmyndabransanum erlendis. Hann er búsettur í Noregi og vill helst ekki sofa annars staðar en í sínu eigin rúmi. Þrátt fyrir það hefur Karl fengist við hvert stórverkefnið á fætur öðru en tvær myndir þar sem hann er titlaður Production Designer hafa vakið gífurlega athygli síðustu mánuðina. Þetta er nýjasta stórvirki Lars von Trier, Antichrist, sem vakti mikla athygli á nýliðinni kvikmyndahátíð í Cannes... MYNDATEXTI Karl Júlíusson Útlitshönnuðurinn í vinnustofu sinni. Myndir hér til hliðar eru úr Antichrist og The Hurt Locker sem Karl hannaði útlitið á.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar