Krakkar með fjarstýrða bíla

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Krakkar með fjarstýrða bíla

Kaupa Í körfu

Smábílaklúbbur Íslands var stofnaður fyrir 14 árum af áhugafólki um kappakstur á fjarstýrðum bílum. Í klúbbnum eru um 50 virkir félagsmenn sem hittast einu sinni í viku á nýrri braut í Grafarvogi til að keyra saman. Yfir árið eru reglulega haldnar keppnir og er þar stærst Íslandsmeistaramótið. Keppt er bæði í göturalli og torfæru. Sá yngsti sem hefur unnið mót hjá Smábílaklúbbnum var aðeins sex ára gamall og eru þátttakendur í mótunum á öllum aldri eða frá sex ára og upp í sextugt. MYNDATEXTI Fjarstýrðir bílar Systkinin Sonja, Steinar og Bjarni æfa sig á nýlegri braut í Grafarvoginum. Baja-bíllinn fer á flug hjá Bjarna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar