Krakkar með fjarstýrða bíla

Golli/Kjartan Þorbergsson

Krakkar með fjarstýrða bíla

Kaupa Í körfu

Í blíðskaparveðri má sjá þrjú systkini að leik í Grafarvoginnum. Hávært suðið sem fylgir þeim kemur ekki frá býflugum heldur fjarstýrðum kappakstursbílum í hinum ýmsu stærðum og gerðum. Með þeim í för er elsti bróðirinn Dittó og faðir þeirra Albert en þeir gera sig út fyrir að vera sérlegir aðstoðar- og viðgerðarmenn fjölskyldunnar. Þau Sonja Sif Albertsdóttir, 9 ára, Steinar Freyr Albertsson, 11 ára, og Bjarni Þór Albertsson, 14 ára, kynntust þessu skemmtilega áhugamáli sínu fyrir þremur árum þegar faðir þeirra keypti fyrsta fjarstýrða bensínbílinn MYNDATEXTI Bílasport Sonja Sif með rafmagnsbílinn sinn og Steinar Freyr og Bjarni Þór með bensínbílana sína.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar