Gert við fótstall styttu

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Gert við fótstall styttu

Kaupa Í körfu

Hlúð að listaverki í höfuðborginni "STYTTUR bæjarins, sem enginn nennir að horfa á... aleinar, greyið stytturnar," söng Spilverk þjóðanna fyrir margt löngu. Ekki virðast það alveg orð að sönnu í þetta sinn, í það minnsta fær þessi föngulega stytta aðhlynningu hjá verklegum karlmanni í þetta sinnið. Viðgerðarmaðurinn er augljóslega niðursokkinn í verkið og steingerð augu styttunnar virðast hvíla á honum full samúðar. Kannski veit styttan sem er að Íslendingar glíma nú við margvíslega erfiðleika og meiri en í mörg undanliðin ár. En svo er spurningin: Hvar skyldi þessi stytta vera?

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar