Alþjóðasýning - Eldfjallasafn

Gunnlaugur Árnason

Alþjóðasýning - Eldfjallasafn

Kaupa Í körfu

Opnuð var merkileg sýning í Hólminum nú um hvítasunnuhelgina. Þetta er alþjóðasýning tengd eldfjöllum og eldgosum sem vísindamaðurinn Haraldur Sigurðsson stendur fyrir ásamt Stykkishólmsbæ. Haraldur er fluttur til Stykkishólms eftir langa dvöl erlendis. Hann á sér draum og sýningin er kynning á honum. Gunnlaugur Árnason var við opnunina og segir frá. MYNDATEXTI: Rýnt í muni safnsins Margt fróðlegt ber fyrir augu á sýningunni í Eldfjallasafninu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar