Andrea Ósk með Úu og Óðinn

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Andrea Ósk með Úu og Óðinn

Kaupa Í körfu

*Foreldrar barna með bráðaofnæmi fyrir hnetum þurfa að þekkja uppruna allra matvæla sem neytt er *Mjög misjafnt hversu vel vörur eru merktar hér á landi en sum vörumerki eru betri en önnur "Við héldum fyrst að þetta væri rosalega mikið mál og yrði erfitt, en höfum komist að því að svo er ekki. Þó þetta hafi verið erfitt í byrjun finnst okkur þetta lítið mál núna. Þar skiptir gott skipulag og tillitssemi vina og fjölskyldu miklu máli," segir Andrea Ósk Jónsdóttir, móðir fjögurra ára stúlku, Elísabetar Úu, sem greindist með bráðaofnæmi fyrir hnetum þegar hún var að verða tveggja ára. MYNDATEXTI: Kát Það lá vel á Elísabetu í garðinum heima með mömmu og Óðni litla bróður.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar