Bjartar sumarnætur

Bjartar sumarnætur

Kaupa Í körfu

Sautján ára Hvergerðingur, Hulda Jónsdóttir, er meðal gesta ÞAÐ lét ýmislegt undan í stóra jarðskjálftanum sem reið yfir Suðurland 29. maí í fyrra. Daginn eftir átti tónlistarhátíðin Bjartar sumarnætur að hefjast í Hveragerðiskirkju í áttunda sinn, en vegna skemmda á kirkjunni og ótta aðstandenda hátíðarinnar og listamannanna við frekari hamfarir var hætt við tónleikahaldið. MYNDATEXTI: Björt Hulda nýtur þess að spila með landsliðinu á Björtum sumarnóttum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar