Dalai Lama á Íslandi

Dalai Lama á Íslandi

Kaupa Í körfu

Dreifðu mynddiskum með málstað Kínverja í Tíbet DALAI Lama hitti m.a. forseta Alþingis og ráðherra í þinghúsinu í gær. Þá hélt hann vel sóttan fyrirlestur í Laugardalshöll. Þegar biðraðir mynduðust fyrir utan höllina dreif að fólk sem dreifði DVD-myndum til gesta. Var þar um að ræða áróðursmynd sem sýndi hlið kínverskra stjórnvalda á deilu Tíbeta og Kínverja. Þórhalla Björnsdóttir, skipuleggjandi komu Dalai Lama hingað til lands, sagðist ekki gera athugasemdir við þetta. Allir ættu rétt á að viðra sínar skoðanir. Gestir skildu myndirn Birtist á foríðu með tilvísun á bls. 12-13

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar