Viðurkenning IBBY
Kaupa Í körfu
Á SUMARGLEÐI Barna og bóka, Íslandsdeildar IBBY, sem haldin var í Norræna húsinu á sumardaginn fyrsta, voru veittar árlegar viðurkenningar félagsins fyrir menningarstarf í þágu barna og unglinga. Einnig voru veitt verðlaun í Ljóðasamkeppni almenningsbókasafna sem Þöll, samstarfshópur um barna- og unglingastarf á bókasöfnum, stendur að í samvinnu við Mál og menningu. Mikil þátttaka var í samkeppninni og hefur Mál og menning nú gefið út úrval ljóðanna á kilju sem ber nafnið Ljóð unga fólksins. Þátttakendur voru á aldrinum 916 ára og var þeim skipt í tvo aldurshópa. Mál og menning gaf vinningshöfum bókaverðlaun og Parkerumboðið á Íslandi áritaði sjálfblekunga. Verðlaunahafarnir Kjartan Þórisson , Hjalti Heiðar Jónsson , Melkorka Sigríður Magnúsdóttir , Svava Hlín Hilmarsdóttir , Rganhildur Bjarnadóttir , Bergþóra Snæbjörnsdóttir , Eyjólfur Karl Eyjólfsson og Stefán ÓIafsson
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir