Valgerður Einarsdóttir

Jakob Fannar Sigurðsson

Valgerður Einarsdóttir

Kaupa Í körfu

*Hringskonur gefa barna- og unglingageðdeild Landspítalans 50 milljónir *Verður notað til að laga húsnæðið að þörfum yngri barna og foreldra *Vilja bæta líf barna sem eiga við veikindi að stríða KONURNAR í kvenfélaginu Hringnum eru úr ýmsum áttum. Þær elstu, sem eru í kringum áttrætt, eiga að baki áratuga starf með félaginu. Sumar kynnast konurnar starfi Hringsins er börn þeirra liggja á Barnaspítala Hringsins og vilja í kjölfarið leggja sitt af mörkum. MYNDATEXTI: Góð gjöf Valgerður Einarsdóttir á leikstofu á Barnaspítala Hringsins, sem er meðal gjafa félagsins. Valgerður segir Hringskonum hafa fjölgað meira á þessu ári og í fyrra en verið hefur undanfarin ár.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar