Borgarafundur um löggæslu í Breiðholti

Borgarafundur um löggæslu í Breiðholti

Kaupa Í körfu

Borgarafundur um stöðu löggæslumála í Breiðholti í Seljakirkju í gærkvöldi Breytingarnar eru til þess að efla og styrkja löggæslu í Breiðholti, sagði lögreglustjóri Íbúar vilja hverfislögreglu áfram. ...Fundurinn var á vegum íbúasamtakanna Betra Breiðholts og tilefni hans voru skipulagsbreytingar hjá lögreglunni í Breiðholti sem staðsett var í Mjódd en hefur nú verið flutt á Dalveg í Kópavogi. Íbúar eru ósáttir við að missa fimm lögreglumenn, þar af tvo hverfislögreglumenn, úr hverfinu. MYNDATEXTI Lögreglustjóri Stefán Eiríksson hélt erindi og tók við fyrirspurnum frá íbúum í Breiðholti, sem eru margir áhyggjufullir yfir stöðu mála.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar