Hafnsögubátur sekkur í Sandgerðishöfn

Reynir Sveinsson

Hafnsögubátur sekkur í Sandgerðishöfn

Kaupa Í körfu

Tveir voru hætt komnir þegar hafnsögubátur sökk í Sandgerðishöfn. Björgunarsveitarmenn snarir í snúningum. MÉR varð hugsað til konunnar, en hún stóð á kajanum og horfði á þetta allt saman, sagði Karl Einar Óskarsson, sem er annar tveggja manna sem voru í hafnsögubátnum Auðuni, sem sökk í Sandgerðishöfn í gær. MYNDATEXTI Björgun Hér er hafnsögubáturinn Auðunn kominn á hliðina um það leyti sem Sóley náðist af strandstað.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar