Vaxtaákvörðunarfundur Seðlabankans

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Vaxtaákvörðunarfundur Seðlabankans

Kaupa Í körfu

Peningastefnunefnd lækkar stýrivexti um eitt prósentustig. Erum að reyna að byggja upp traust. VIÐ erum að reyna að byggja upp traust en það fer mjög lítið fyrir því trausti. Það ríkir ekki traust á alþjóðlegum mörkuðum gagnvart því að ríkissjóður standi við sínar skuldbindingar, sagði Arnór Sighvatsson aðstoðarseðlabankastjóri á fundi í Seðlabankanum í gær þegar bankinn kynnti þá ákvörðun peningastefnunefndar að lækka stýrivexti um 1 prósentu, niður í 12 prósent. MYNDATEXTI Bankastjóri Svein Harald Øygard kallaði eftir auknu aðhaldi í rekstri hins opinbera.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar