Tíundubekkingar í Laugalækjarskóla

Golli/Kjartan Þorbergsson

Tíundubekkingar í Laugalækjarskóla

Kaupa Í körfu

Útskriftarnemendur í 10. bekk Laugalækjarskóla kynntu lokaverkefni sín við hátíðlega athöfn á dögunum. Verkefnin voru hvorki smá né einföld, en verðmæti voru rauði þráðurinn í þeim. Verðmæti leynast víða. MYNDATEXTI Vatnsorka Dagur Jónasson, Ingvar Atlason og Jón Kristinn Helgason fjölluðu um virkjanir og verðmæti. Þeir segjast hlynntir nýtingu orku landsins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar