Ragnar Kjartansson

Einar Falur Ingólfsson

Ragnar Kjartansson

Kaupa Í körfu

ÍTARLEG umfjöllun var um framlag Ragnars Kjartanssonar til Feneyjatvíæringsins í bandaríska stórblaðinu The New York Times í gær. Tvíæringurinn hefst í dag. Þar á meðal verður opnuð sýning Ragnars, The End, í íslenska skálanum í Palazzo Michiel dal Brusá, höll frá 14. öld við Canale Grande. Ragnar hefur verið í skálanum síðan í byrjun vikunnar og er byrjaður að vinna að hálfs árs löngum gjörningi, þar sem hann hefur breytt hluta sýningarsvæðisins í vinnustofu og málar nýtt portrett af Páli Hauki Björnssyni, kollega sínum, á hverjum degi. MYNDATEXTI Ragnar Kjartans Listamaðurinn er í kastljósi fjölmiðla í Feneyjum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar