Íslandsmeistarar

Brynjar Gauti Sveinsson

Íslandsmeistarar

Kaupa Í körfu

UMFA Íslandsmeistarar í handbolta karla eftir sigur á FH í 4.leik liðana. lokatölur 23-25 . Bjarki Sigurðsson faðmar hér þjálfara sinn, Skúla Gunnsteinsson af mikilli innlifun að loknum fjórða úrslitaleik FH og Aftureldingar á sunnudagskvöld, en með sigri í þeim leik tryggðu Mosfellingar sér Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik 1999

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar