Varðskipið Ægir

Varðskipið Ægir

Kaupa Í körfu

Hafró leggur til 150.000 tonna þorskkvóta á næsta fiskveiðiári og sér jákvæð merki í stofninum. Leggur til mjög minnkaða veiði á ýsu og ufsa þar sem veiðar fóru langt umfram ráðgjöf á síðasta ári. ÞEGAR menn eru að tala um að það sé svo mikið af þorski á miðunum, þá er það algerlega í samræmi við okkar athuganir og hið besta mál að sjálfsögðu, segir Jóhann Sigurjónsson, forstjóri Hafrannsóknastofnunar. Í gær kynnti hann veiðiráðgjöf stofnunarinnar fyrir næsta fiskveiðiár. MYNDATEXTI Á sjó Samanlagt, í öllum tegundum, ákvað ráðherra 170.300 tonnum meiri heildarafla á síðasta fiskveiðiári heldur en Hafrannsóknastofnunin lagði til. Samanlagt leggur Hafró nú til 114.600 tonna niðurskurð frá afla síðasta árs.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar