Breiðfirðingur

Helgi Bjarnason

Breiðfirðingur

Kaupa Í körfu

Eiga að varðveitast í brúkhæfu ástandi JÓN Ingi Jónsson hefur áhuga á að stofnað verði opið bátasafn í Þorlákshöfn. Sú gamla verstöð er rétti staðurinn. Vonandi verður Hreggviður fyrsti báturinn í því. Ég mun að minnsta kosti taka hann út á sjómannadaginn á hverju ári og sigla um höfnina, segir Jón Ingi og lýsir þeirri skoðun sinni að gamlir bátar eigi að varðveitast í brúkhæfu ástandi og fara reglulega á sjó, annars grotni þeir fljótt niður. MYNDATEXTI Handbragð Magnús Hinriksson og Jón Ingi sigla af stað.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar