Hafnarborg - Jónína Guðnadóttir

Hafnarborg - Jónína Guðnadóttir

Kaupa Í körfu

Hafnarborg - Jónína Guðnadóttir - Vættir "Verkin eru m.a. unnin úr leir, járni, blýi, áli, gleri og postulíni. Ýmsar myndir landvættanna fjögurra standa vörð um salinn: bergrisi í formi járnstangar í berghnullungi á gólfi, griðungahorn standa út úr vegg og beinast að sýningargestum, fuglar úr steinleir "svífa" á öðrum vegg og leirdrekar með áluggum hringa sig á þriðja veggnum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar