Blíðviðrismyndir úr miðbænum

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Blíðviðrismyndir úr miðbænum

Kaupa Í körfu

STUÐNINGSMENN hollenska landsliðsins í knattspyrnu settu svip sinn á borgarlífið í góða veðrinu um helgina. Sumir þeirra höfðu uppi skýrar kröfur, þ.e. um sigur liðsins gegn Íslendingum og að peningum á Icesave-reikningum yrði skilað til hollenskra sparifjáreigenda. Segja má að þessum ágæta manni hafi orðið að ósk sinni. Holland vann Ísland 2:1 og samið var um Icesave-reikningana. Birtist á forsíðu með tilvísun á Íþróttablað

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar