Sjómannadagurinn í Reykjavík

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Sjómannadagurinn í Reykjavík

Kaupa Í körfu

*Jón Bjarnason sjávarútvegsráðherra vill stuðla að því að atvinnugreinin verði eftirsótt hjá ungu fólki *Júlíus Vífill Ingvarsson, stjórnarformaður Faxaflóahafna, segir að fyrningarleiðin sé feigðarflan JÓN Bjarnason, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, sagði í ræðu sinni í tilefni sjómannadagsins í Reykjavík í gær að eitthvað væri að, þegar menntaskólakrakkar segðu að sjávarútvegurinn skipti gríðarlega miklu máli fyrir íslenskt samfélag og íslenskt atvinnulíf í framtíðinni en samt vildi aðeins lítill hluti þessara krakka starfa við hann eða fara í nám sem honum tengdist. MYNDATEXTI: Ræða Jón Bjarnason sjávarútvegsráðherra.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar