Svavar Gestsson

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Svavar Gestsson

Kaupa Í körfu

Samningar um Icesave *Svavar Gestsson segir að ríkið muni ekki greiða af Icesave í að minnsta kosti sjö ár *Stóð frammi fyrir "óleysanlegri gátu" *Fjármálamarkaðir munu opnast "Í haust, þegar ímynd Íslands hrundi, þá langaði mig til þess að gera gagn. Þess vegna var ég svo forhertur að ég tók að mér þetta svakalega verkefni ásamt samstarfsmönnum, eitt stærsta efnahagslega verkefni sem Ísland hefur nokkurn tímann glímt við," segir Svavar Gestsson, sem stýrði samninganefnd íslenska ríkisins vegna Icesave-reikninganna......EES-samstarfið var í töluverðri hættu *Annaðhvort að borga eða einangrast Skiptar skoðanir eru um hvort íslenska ríkið eigi yfirleitt að ábyrgjast nokkuð vegna reikninganna. MYNDATEXTI: Órói "Allt var skjálfandi og titrandi hér [...] líka EES-samningurinn."

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar