Sjómannadagurinn í Hafnarfirði

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Sjómannadagurinn í Hafnarfirði

Kaupa Í körfu

Sjómannadagurinn Sjómannadagurinn var haldinn hátíðlegur um allt land í gær. Að vanda tóku landsmenn almennt virkan þátt í gleðinni með hetjum hafsins, sem nutu þess að vera í faðmi fjölskyldunnar. Veðrið var misjafnt eins og gengur en á mörgum stöðum lífgaði góða veðrið enn frekar upp á góðan dag og gerði þennan 71. sjómannadag hátíðlegri og skemmtilegri. MYNDATEXTI: Hafnarfjörður Gestum og gangandi var boðið upp á fiskisúpu við höfnina og fékk Lúðvík Geirsson bæjarstjóri, annar frá hægri, súpu hjá Ingvari Viktorssyni, fyrrverandi bæjarstjóra, sem er fremst til vinstri.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar